Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hámarkshönnunarhraði
ENSKA
maximum design speed
DANSKA
konstruktivt bestemt maksimalhastighed
Svið
vélar
Dæmi
[is] Tilskipun þessi gildir eingöngu um dráttarvélar sem skilgreindar eru í 1. mgr. og hafa loftfyllta hjólbarða, og hámarkshönnunarhraða á bilinu 6 til 40 km/klst.
[en] This Directive shall apply only to tractors defined in paragraph 1 which are equipped with pneumatic tyres and have a maximum design speed of between 6 and 40 km/h.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 201, 1.8.2009, 17
Skjal nr.
32009L0076
Athugasemd
,Hönnunarhraði´ er viðtekið hugtak hjá verkfræðingum og tæknifræðingum á Íslandi. Áður þýtt sem ,hámarkshraði sem ákveðinn er með hönnun´. Sú þýðing getur verið villandi því að þetta er ekki hámarkshraði ökutækisins heldur sá hraði sem óhætt er talið að aka því á. Breytt 2001.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira